Einfalt & ekta

image description
image description

Vörur okkar eru gerðar úr fyrsta flokks hráefni, innihalda engin aukaefni og eru lagaðar í eldhúsi Hraðlestarinnar

Korma

Höfug og mild Korma sósa, tilbúin til upphitunar.

(500g)

Makhani

Sígild „Butter Chicken“ sósa, tilbúin til upphitunar.

(500g)

Vindaloo

Bragðsterk Vindaloo sósa, tilbúin til upphitunar. (V)

(520g)

Coconut Curry

Miðlungssterkt kókos karrý, tilbúið til upphitunar. (V)

(500g)

Naan

Tvö handgerð brauð sem þarf aðeins að hita.

(180g)

Tandoori Chicken vefja

Grillaður Tandoori kjúklingur, kókos masala, rifinn ostur og kóríander chutney. Vafið í ferskt naan. Chili mayo fylgir.

(330g)

Vegan Kurma vefja

Blandað grænmeti, Tomato Kasundi, kókos masala og kóríander chutney. Vafið í ferskt naan. Vegan garlic mayo fylgir. (V)

(330g)

Tikka Masala vefja

Tikka Masala kjúklingur og krydduð hrísgrjón. Vafið í ferskt naan með hvítlaukssmjöri.

(330g)

Spicy Pickle

Sterkkryddaðar súrkrásir (V)

(300g)

Tomato Kasundi

Tómatsmyrja með kryddum (V)

(310g)

Mango Chutney

Sæt kryddsulta úr mangó (V)

(380g)

Garlic Butter

Skírt hvítlaukssmjör

(270g)

Látum gott af okkur leiða

Með því að kaupa vörur Hraðlestarinnar styrkir þú SKS-skólann í Coorg. Fyrir hverja selda krukku og vefju renna 100 kr. til skólans og 50 kr. fyrir hvern seldan naan pakka.