Tilboðin okkar eru á kvöldmatseðli og ætluð minnst tveimur, svo hægt sé að fá góða blöndu af réttum. Skammtastærðir fara eftir fjölda.
Innihaldslýsingar
Grænmetis Samosas, Aloo Dum Masala, Karwar, Channa Masala, Hrísgrjón, Raitha og Hvítlauks Naan.
3.790 kr. á mann. Framreitt fyrir tvo eða fleiri.
Þú getur tekið út viðeigandi rétti úr körfu til þess að panta Tilboð 1 – Grænmetistilboð eða farið aftur á Kvöldseðil
Lauk Pakodas, Tikka Masala kjúklingur, Mangalori kjúklingur, Aloo Dum Masala, Hrísgrjón, Raitha og Hvítlauks Naan.
3.890 kr. á mann. Framreitt fyrir tvo eða fleiri.
Þú getur tekið út viðeigandi rétti úr körfu til þess að panta Tilboð 2 eða farið aftur á Kvöldseðil
Grænmetis Samosas, Tikka Masala kjúklingur, Kjúklingur „65“, Kaju Kofta, Hrísgrjón, Raitha og Hvítlauks Naan.
3.990 kr. á mann. Framreitt fyrir tvo eða fleiri.
Þú getur tekið út viðeigandi rétti úr körfu til þess að panta Tilboð 3 eða farið aftur á Kvöldseðil
Smáréttur, þrír aðalréttir, hrísgrjón, naan og sósur að eigin vali.
Frá 4.090 kr. á mann. Framreitt fyrir tvo eða fleiri.
Þú getur tekið út viðeigandi rétti úr körfu til þess að panta eða farið aftur á Kvöldseðil
Þrír grænmetisréttir, basmati hrísgrjón, sætt mangó chutney, channa bundi mix og vegan hvítlauks naan. Á miðvikudögum frá 11:00 til 16:00.
Þrír grænmetisréttir, basmati hrísgrjón, sætt mango chutney, smáréttur og vegan hvítlauks naan. Á miðvikudögum frá 16:00 til 21:00.
Á hverjum þriðjudegi velja kokkarnir okkar nýjan rétt sem við bjóðum á sérstöku þriðjudagstilboði. Réttur vikunnar kemur með basmati hrísgrjónum og hvítlauks naan.