Thali 
Thali
Veldu uppáhalds: kjúklinga, vegan eða grænmetis thali.
- Gluten
- Sesam
- Hnetur
- Mjólkurvörur
Aðalréttir 
Basmati hrísgrjón fylgja með öllum aðalréttum
Tikka Masala
Grillaður kjúklingur í rjómalagaðri sósu úr tómötum og kasjúhnetum.
- Hnetur
- Mjólkurvörur
Mangalori
Kjúklingur eldaður með engifer, kókos og hvítlauk.
Kjúklingur 65
Marineraður kjúklingur í einstakri blöndu af kryddi og kókos.
- Mjólkurvörur
Madras
Eldheitur kjúklingur eldaður í sterkri sósu með kúmmíni, kóríander, túrmerik, chillí og sinnepsfræjum.
- Sinnep
- Mjólkurvörur
Manchurian
Kjúklingur eldaður á indversk-kínverkan máta með hvítlauk, chillí, engifer og sojasósu. Sterkur!
- Gluten
- Soja
Channa Masala
Kjúklingabaunir eldaðar í ljúfri sósu með engifer, hvítlauk, tómötum, kúmmíni og kóríander.
- Sinnep
- Vegan
Lamb Rogan Josh
Lamb í bragðsterkri sósu úr kardamommum, anís, kanil og rauðu chilli.
- Mjólkurvörur
Gobi Manchurian
Blómkál eldað á indversk-kínverskan máta með hvítlauk, chilli, engifer og sojasósu. Sterkur!
- Gluten
- Soja
- Vegan
Kaju Kofta
Grænmetisbollur úr kartöflum, kasjúhnetum og hvítlauk í rjómalagaðri sósu.
- Hnetur
- Mjólkurvörur
Karwar
Brokkolí, gulrætur, strengjabaunir og grænar baunir í kryddaðri kókossósu.
- Sinnep
- Vegan
Barnamáltíð
Létt kryddaður kjúklingur með hrísgrjónum og hvítlauks naan.
- Gluten
- Mjólkurvörur
Aloo Dum Masala
Íslenskt kartöflusmælki eldað með hvítlauk, kúmíni og grikkjasmára.
- Vegan
Murgh Tamatar
Kjúklingur í skarpri sósu úr tómat, kóríander, grikkjasmára og svörtum pipar.
- Mjólkurvörur
Réttur vikunnar: Nadan Kozhi Curry
Klassískur Kerala-réttur kryddaður með karrýlaufum, svörtum pipar og fennelfræjum. Rétturinn er í boði 21/10 – 27/10.
- Sinnep
Smáréttir 
Lauk Pakodas
Laukstrimlar í léttkrydduðu kjúklingabaunadeigi, kryddaðir með sesamfræjum og chillí. Bornir fram með kóríander chutney.
- Sesam
- Vegan
Grænmetis Samosas
Kartöflur og grænar baunir með lauk, kóríander og kúmmín, vafið inn í stökkt deig. Borið fram með kóríander chutney.
- Gluten
- Hnetur
- Vegan
Tandoori Wing Fry
Stökkir kjúklingavængir í tandoori masala með jógúrtsósu.
- Gluten
- Mjólkurvörur
Blandaðir Smáréttir
Blanda af Lauk Pakodas, Grænmetis Samosas og Tandoori Vængjum ásamt raitha-jógúrtsósu og kóríander chutney.
- Gluten
- Sesam
- Sinnep
- Hnetur
- Mjólkurvörur
Channa Boondi
Heimalagað, stökkt nasl úr kjúklingabaunum, karrýlaufum og garam masala.
- Vegan
Naan 
Naan
Veldu uppáhalds: hreint, með smjöri eða hvítlaukssmjöri
- Gluten
- Mjólkurvörur
Vegan Naan
Veldu uppáhalds: hreint eða með hvítlauksolíu
- Gluten
- Vegan
Meðlæti og sósur 
Fullkomnaðu máltíðina
Spicy Pickle
Sterkkryddaðar súrkrásir að hætti kokksins.
- Vegan
Gobi Rice
Bragðgóð blómkálshrísgrjón með hvítlauk, túrmerik, lauk og kúmíni.
- Vegan
Basmati hrísgrjón
- Vegan
Mangó Chutney
- Vegan
Kóríander Chutney
- Vegan
Hvítlaukssmjör
- Mjólkurvörur
Raitha
- Mjólkurvörur
Drykkir 
Kristall
275 ml.
Appelsín
275 ml.
Pepsi
300 ml.
Pepsi Max
300 ml.
7UP
300 ml.
Eplasafi
250 ml.
Appelsínusafi
250 ml.
Mango Lassi
Masala Chai
Masala Chai vegan
Pepsi 2L
Pepsi Max 2L
Appelsín 2L
Kristall 2L
