
EKTA
INDVERSKUR
MATUR

Hádegi
Í hádeginu bjóðum við upp á vefjur, pizzur, thali og margt fleira. Hádegismatseðillinn er í boði alla virka daga til 16.

Kvöld
Finna má fjölbreytt úrval rétta á kvöldmatseðli. Við afgreiðum kvöldmat frá kl. 16:00 alla virka daga og frá kl. 17:00 um helgar.

Tilboð
Tilboðin okkar eru á kvöldmatseðli og ætluð fyrir að minnsta kosti tvo til þess að fá góða blöndu af réttum. Skammtastærðir fara eftir fjölda.

Skólabörnin í Coorg
SKS skólinn á Suður-Indlandi treystir á frjáls framlög til að geta veitt bágstöddum börnum úr þorpum Coorg grunnmenntun við góða aðstöðu. Nemendur fá kennslu, bækur, klæði og fæði hvern dag, þökk sé velunnurum. Hraðlestin hefur styrkt SKS frá stofnun.

Hópar og veislur
Eldhúsið okkar getur útbúið glæsilegan veislumat fyrir jafnt standandi sem sitjandi samkomur með stuttum fyrirvara. Hægt er að panta tilboð eða af matseðli hér á vefnum, en fyrir stærri pantanir og smáréttabakka er best að senda tölvupóst á [email protected].
Staðirnir okkar

OPNUNARTÍMI:
-
MÁN-FÖS
11:30-21:00
-
LAU-SUN
17:00-21:00
BIÐTÍMI:
15-20 mín

Grandi
- Grandagarður 23 | 101 Reykjavík
OPNUNARTÍMI:
-
MÁN-SUN
11:30-21:00
-
LAU-SUN
17:00-21:00
BIÐTÍMI:
20-30 mín

OPNUNARTÍMI:
-
MÁN-FÖS
11:30-21:00
-
LAU-SUN
17:00-21:00
BIÐTÍMI:
15-20 mín