Persónuvernd
Notk­un fót­spora (e. Cookies)
Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda. Með því að nota síðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum.

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem er ætlað að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur. Almennt eru vafrakökur notaðar til að viðhalda notendastillingum og auðkenna innskráða notendur. Vafrakökur eru oft nauðsynlegar fyrir ýmsa virkni og til að koma í veg fyrir árasir tölvuþrjóta. Auðvelt er að loka á vafrakökur eða eyða þeim en slíkt getur hamlaðvirkni síðunnar. Upplýsingar um hvernig stilla má vafra má finna á all about Cookies.

Vef­mæl­ing­ar
Hraðlestin not­ar Google Ana­lytics og Facebook Pixel frá Facebook Analytics til vef­mæl­inga og viðhalds m.t.t. gæða og aðgeng­is á vefj­um sín­um. Hraðlestin nýt­ir upp­lýs­ing­arn­ar til að skoða hversu mikið vefsíður fyrirtækisins eru notaðar og hvaða efni not­end­ur eru áhuga­sam­ir um og aðlag­ar þannig vefsíður fé­lags­ins bet­ur að þörf­um not­enda. Google Ana­lytics og Facebook Pixel fá óper­sónu­grein­an­leg gögn frá Hraðlestinni og Hraðlestin deil­ir ekki per­sónu­grein­an­leg­um gögn­um not­enda af vefn­um til þriðja aðila.

Notkun Hraðlestarinnar á kökum
Með því að samþykkja skilmála Hraðlestarinnar um notkun á cookies er Hraðlestin m.a. veitt heimild til þess að:

Bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og sníða leit og þjónustu við gestina til samræmis við auðkenninguna,
Að gera notendum auðveldara að vafra um vefsvæðið, til dæmis með því að muna eftir fyrri aðgerðum.
Að birta notendum auglýsingar
Að þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun hennar

Hlekk­ir
Vef­ir Hraðlestarinnar geta inni­haldið hlekki á aðrar vefsíður og ber Hraðlestin ekki ábyrgð á efni þeirra né ör­yggi not­enda þegar farið er af vefsvæði Hraðlestarinnar. Að auki ber­um við enga ábyrgð á efni vefsíðna sem hlekkja á vefsíðu Hraðlestarinnar.

Meðferð Hraðlestarinnar á persónuupplýsingum
Allar persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuververnd og meðferð persónuupplýsinga. Hraðlestin lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinar og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.

Ef þú hefur einhverjar frekari spurningar, vinsamlegast hafðu samband gegnum tölvupóst – [email protected]